Hefur ekkert breyst?

Þetta er ótrúleg frétt.  Fjármálaeftirlitið hefur ekkert betra við tímann að gera en að eltast við blaðamenn sem eru þó að reyna að upplýsa þjóðina um skandalana sem viðgengust í bankakerfinu.  Fyrir nokkrum mánuðum og misserum virtist sem Fjármálaeftirlitið gengist upp í því að verja bankaútrásina í stað þess að veita henni aðhald.  Hefur ekkert breyst?  Eru starfsmenn eftirlitsins enn á mála hjá yfirmönnum gömlu bankanna?  Er ekki stutt síðan Sigurður í Sumarhúsi gagnrýndi Fjármálaeftirlitið fyrir aðgerðarleysi gagnvart blaðamönnum Morgunblaðsins?
mbl.is Brutu þau bankaleynd?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband