Skrýtið rafmagnsleysi

Mér finnst það furðulegt, að það skuli lenda á stöðum eins og Breiðdalsvík og Djúpavogi þegar bilun verður í Kárahnjúkavirkjun sem skaffar álverinu á Reyðarfirði rafmagn.  Það er einkennilegt, að byggðirnar sem njóta álversins og eru næst því sleppi við rafmagnsleysi en jaðarbyggðirnar verði fyrir tjóni.  Hvernig stendur á þessu?  Hvernig eru tengingarnar?  Er kerfið forritað svona?
mbl.is Bilun í Kárahnjúkavirkjun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband